Hoppa yfir valmynd

GRI Tilvísunartafla

Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2019 er gefin út samkvæmt viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um starfsemi flugvalla.

Gri tilvísunartafla

Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2019 er gefin út samkvæmt viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um starfsemi flugvalla. Starfsmenn af öllum sviðum félagsins koma að ritun skýrslunnar. Þær upplýsingar sem birtast í skýrslunni koma úr upplýsingakerfum félagsins og endurspegla þá þekkingu sem félagið hafði þegar skýrslan var rituð. Allar upplýsingar í skýrslunni eiga við almankasárið 2019. Skýringar:  ⬤ Uppfyllt  ◑ Að hluta uppfyllt. UNGC = tenging við viðmið UN Global Compact. HM = tenging við viðeigandi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna


TilvísunStaðsetning í skýrsluUpplýsingarStaðaUNGCHM
GRI 102:2016 Almenn upplýsingagjöf
Umgjörð skipulagsheildarinnar
GRI 102-1Nafn skipulagsheildarinnarIsavia ohf
GRI 102-2Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta

Starfsemi Isavia

GRI 102-3Staðsetning höfuðstöðvaReykjavíkurflugvöllur, 102 Reykjavík
GRI 102-4Staðsetning rekstrarIsavia ohf. Er eingöngu með starfsstöðvar á Íslandi. Fyrirtækið á þrjú dótturfélög, Isavia ANS, Isavia Innanlands og Fríhöfnina
GRI 102-5Eignarhald og félagaformIsavia er opinbert hlutafélag
GRI 102-6Markaðir í þjónustu. Auk þess fyrir flugvelli: Farþegatölur, vöruflutningar, áfangastaðir

Starfsemi Isavia

Viðskiptavinir

Flugtölur

GRI 102-7Umfang starfseminnar. Auk þess fyrir flugvelli: Áætlaður fjöldi starfsmanna á flugvallasvæðinu, stærð flugvallar, lengd flugbrauta, lágmarkstengitími á flugvelli, fjöldi fyrirtækja á svæðinu, fjöldi flugfélaga og fjöldi áfangastaða

Starfsemi Isavia

Mannauður
Flugtölur
Lykiltölur úr rekstri
Ársreikningur 2019

GRI 102-8Upplýsingar um starfsmenn og aðra starfskrafta

Mannauður

6
GRI 102-9Aðfangakeðja

Hagaðilar

GRI 102-10Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar

Inngangsorð forstjóra

Ávarp stjórnarformanns
Starfsemi Isavia

GRI 102-11Varúðareglur eða nálgun

Stjórnarhættir

GRI 102-12Innleiðing utanaðkomandi frumkvæðis

Isavia í samfélaginu

GRI 102-13Aðild í samtökum

Isavia í samfélaginu

Stefna
GRI 102-14Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka

Inngangsorð forstjóra

Siðfræði og heilindi
GRI 102-16Gildi, meginreglur, staðlar og atferlisviðmið

Stjórnarhættir
Siðareglur Isavia

10
Stjórnarhættir
GRI 102-18Stjórnskipulag

Stjórnarhættir

GRI 102-20Ábyrgð á framkvæmdastjórnarstigi á efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum málefnum

Starfsemi Isavia

GRI 102-21Ráðgefandi hagsmunaaðilar fyrir efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg málefni

Mikilvægir þættir

Forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar fyrir hönd framkvæmdastjóra mannauðs og stefnumótunar og forstjóra Isavia
GRI 102-22Samsetning æðstu stjórnar og nefnda hennar

Stjórnarhættir
Stjórnarháttayfirlýsing

GRI 102-23Formaður æðstu stjórnar

Stjórnarhættir
Starfsreglur stjórnar

GRI 102-25Hagsmunaárekstrar

Stjórnarhættir
Stjórnarháttayfirlýsing

GRI 102-32Hlutverk æðstu stjórnar við skýrslugjöf um sjálfbærniForstjóri er ábyrgðaraðili samfélagasskýrslu
GRI 102-33Upplýsingagjöf um mikilvæg málefniÍ gegnum forstjóra og framkvæmdastjórn
GRI 102-35Stefnur um þóknun

Starfskjarastefna

GRI 102-36Ferli til að ákvarða þóknun

Starfsreglur starfskjaranefndar

Þátttaka hagsmunaaðila
GRI 102-40Listi yfir hópa hagsmunaaðila

Mikilvægir þættir

Hagaðilar
Viðskiptavinir

Mannauður

GRI 102-41Sameiginlegir kjarasamningar

Mannauður

3
GRI 102-42Auðkenning og val á hagsmunaaðilum

Mikilvægir þættir

GRI 102-43Verklag við virkjun hagsmunaaðila

Mikilvægir þættir

Hagaðilar

Viðskiptavinir

Mannauður

GRI 102-44Helstu efnistök og málefni

Mikilvægir þættir

Markmið og úrbætur

Hagaðilar

Viðskiptavinir

Mannauður

Starfsvenjur við upplýsingagjöf
GRI 102-45Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum

Ársreikningur 2019

GRI 102-46Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka

Mikilvægir þættir

GRI 102-47Listi yfir viðfangsefni

Mikilvægir þættir

GRI 102-48Ítrekun upplýsinga

Mikilvægir þættir

GRI 102-49Breytingar á skýrslugjöf

Mikilvægir þættir

GRI 102-50Tímabil skýrslugjafarSkýrslan nær yfir almanaksáríð 2019
GRI 102-51Dagsetning nýjustu skýrslu21. mars 2019
GRI 102-52Tíðni skýrslugjafarSkýrslan er gefin út einu sinni á ári
GRI 102-53Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrslunaHér getur þú sent fyrirspurn
GRI 102-54Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla

Mikilvægir þættir

GRI 102-55GRI efnisvísir

GRI tilvísunartafla

GRI 102-56Ytri trygging

Inngangsorð forstjóra

Mikilvægir þættir

Ársreikningur 2019

Áritun endurskoðenda.Rýni óháðs GRI ráðgjafa