Gri tilvísunartafla
Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2019 er gefin út samkvæmt viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um starfsemi flugvalla. Starfsmenn af öllum sviðum félagsins koma að ritun skýrslunnar. Þær upplýsingar sem birtast í skýrslunni koma úr upplýsingakerfum félagsins og endurspegla þá þekkingu sem félagið hafði þegar skýrslan var rituð. Allar upplýsingar í skýrslunni eiga við almankasárið 2019. Skýringar: ⬤ Uppfyllt ◑ Að hluta uppfyllt. UNGC = tenging við viðmið UN Global Compact. HM = tenging við viðeigandi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Tilvísun | Staðsetning í skýrslu | Upplýsingar | Staða | UNGC | HM | |
---|---|---|---|---|---|---|
GRI 102:2016 Almenn upplýsingagjöf | ||||||
Umgjörð skipulagsheildarinnar | ||||||
GRI 102-1 | Nafn skipulagsheildarinnar | Isavia ohf | ⬤ | |||
GRI 102-2 | Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta | ⬤ | ||||
GRI 102-3 | Staðsetning höfuðstöðva | Reykjavíkurflugvöllur, 102 Reykjavík | ⬤ | |||
GRI 102-4 | Staðsetning rekstrar | Isavia ohf. Er eingöngu með starfsstöðvar á Íslandi. Fyrirtækið á þrjú dótturfélög, Isavia ANS, Isavia Innanlands og Fríhöfnina | ⬤ | |||
GRI 102-5 | Eignarhald og félagaform | Isavia er opinbert hlutafélag | ⬤ | |||
GRI 102-6 | Markaðir í þjónustu. Auk þess fyrir flugvelli: Farþegatölur, vöruflutningar, áfangastaðir | ⬤ | ||||
GRI 102-7 | Umfang starfseminnar. Auk þess fyrir flugvelli: Áætlaður fjöldi starfsmanna á flugvallasvæðinu, stærð flugvallar, lengd flugbrauta, lágmarkstengitími á flugvelli, fjöldi fyrirtækja á svæðinu, fjöldi flugfélaga og fjöldi áfangastaða | ⬤ | ||||
GRI 102-8 | Upplýsingar um starfsmenn og aðra starfskrafta | ⬤ | 6 | |||
GRI 102-9 | Aðfangakeðja | ⬤ | ||||
GRI 102-10 | Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar | ⬤ | ||||
GRI 102-11 | Varúðareglur eða nálgun | ⬤ | ||||
GRI 102-12 | Innleiðing utanaðkomandi frumkvæðis | ⬤ | ||||
GRI 102-13 | Aðild í samtökum | ⬤ | ||||
Stefna | ||||||
GRI 102-14 | Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka | ⬤ | ||||
Siðfræði og heilindi | ||||||
GRI 102-16 | Gildi, meginreglur, staðlar og atferlisviðmið | ⬤ | 10 | |||
Stjórnarhættir | ||||||
GRI 102-18 | Stjórnskipulag | ⬤ | ||||
GRI 102-20 | Ábyrgð á framkvæmdastjórnarstigi á efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum málefnum | ⬤ | ||||
GRI 102-21 | Ráðgefandi hagsmunaaðilar fyrir efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg málefni | Forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar fyrir hönd framkvæmdastjóra mannauðs og stefnumótunar og forstjóra Isavia | ⬤ | |||
GRI 102-22 | Samsetning æðstu stjórnar og nefnda hennar | ⬤ | ||||
GRI 102-23 | Formaður æðstu stjórnar | ⬤ | ||||
GRI 102-25 | Hagsmunaárekstrar | ⬤ | ||||
GRI 102-32 | Hlutverk æðstu stjórnar við skýrslugjöf um sjálfbærni | Forstjóri er ábyrgðaraðili samfélagasskýrslu | ⬤ | |||
GRI 102-33 | Upplýsingagjöf um mikilvæg málefni | Í gegnum forstjóra og framkvæmdastjórn | ⬤ | |||
GRI 102-35 | Stefnur um þóknun | ⬤ | ||||
GRI 102-36 | Ferli til að ákvarða þóknun | ⬤ | ||||
Þátttaka hagsmunaaðila | ||||||
GRI 102-40 | Listi yfir hópa hagsmunaaðila | ⬤ | ||||
GRI 102-41 | Sameiginlegir kjarasamningar | ⬤ | 3 | |||
GRI 102-42 | Auðkenning og val á hagsmunaaðilum | ⬤ | ||||
GRI 102-43 | Verklag við virkjun hagsmunaaðila | ⬤ | ||||
GRI 102-44 | Helstu efnistök og málefni | ⬤ | ||||
Starfsvenjur við upplýsingagjöf | ||||||
GRI 102-45 | Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum | ⬤ | ||||
GRI 102-46 | Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka | ⬤ | ||||
GRI 102-47 | Listi yfir viðfangsefni | ⬤ | ||||
GRI 102-48 | Ítrekun upplýsinga | ⬤ | ||||
GRI 102-49 | Breytingar á skýrslugjöf | ⬤ | ||||
GRI 102-50 | Tímabil skýrslugjafar | Skýrslan nær yfir almanaksáríð 2019 | ⬤ | |||
GRI 102-51 | Dagsetning nýjustu skýrslu | 21. mars 2019 | ⬤ | |||
GRI 102-52 | Tíðni skýrslugjafar | Skýrslan er gefin út einu sinni á ári | ⬤ | |||
GRI 102-53 | Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrsluna | Hér getur þú sent fyrirspurn | ⬤ | |||
GRI 102-54 | Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla | ⬤ | ||||
GRI 102-55 | GRI efnisvísir | ⬤ | ||||
GRI 102-56 | Ytri trygging | Áritun endurskoðenda.Rýni óháðs GRI ráðgjafa | ⬤ |
Tilvísun | Lýsing | Staðsetning | Upplýsingar | Staða | UNGC | HM |
---|---|---|---|---|---|---|
EFNAHAGSMÁL | ||||||
GRI 201: 2016 Fjárhagsleg frammistaða | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 201-1 | Beint efnahagslegt virði sem er skapað og dreift | ⬤ | ||||
GRI 203: 2016 Óbein efnahagsleg áhrif | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á efnisþáttum og mörkum þeirra | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunaraðferðin og hlutar hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunaraðferðinni | ⬤ | ||||
GRI 203-1 | Innviðafjárfestingar og þjónusta sem stutt er við. Auk þess fyrir flugvelli: Skiptir sérstaklega miklu máli fyrir flugvelli vegna áhrifa á nærsamfélag | ⬤ | ||||
GRI 203-2 | Veruleg óbein efnahagsleg áhrif | ⬤ | ||||
GRI 204: 2016 Starfsvenjur við innkaup | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á efnisþáttum og mörkum þeirra | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunaraðferðin og hlutar hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunaraðferðinni | ⬤ | ||||
GRI 204-1 | Hlutfall innkaupa frá birgjum í nærsamfélagi | ⬤ |
Tilvísun | Lýsing | Staðsetning | Upplýsingar | Staða | UNGC | HM |
---|---|---|---|---|---|---|
UMHVERFISMÁL | ||||||
GRI 302: 2016 Orka | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 302-1 | Bein orkunotkun eftir orkutegund | ⬤ | 7,8 | |||
GRI 302-2 | Óbein orkunotkun eftir orkutegund | ⬤ | 8 | |||
GRI 302-4 | Lækkun á orkunotkun. Auk þess fyrir flugvelli: Sérstaklega mikilvægt fyrir flugvelli að viðhafa "bestu vinnubrögð" í geiranum | ⬤ | 8,9 | |||
GRI 303: 2016 Vatn | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 303-1 | Vatnstaka eftir vatnsbólum | ◑ | 8 | |||
GRI 304: 2016 Líffræðilegur fjölbreytileiki | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 304-1 | Rekstrarstaðir í eigu, leigðir, stjórnað á, eða við skilgreind verndarsvæði auk annarra svæða með mikinn líffræðilegan fjölbreytileika | Umhverfismál | ⬤ | 8 | ||
GRI 304-4 | Fjöldi tegunda á válista IUCN RED og tegundir í innlendum verndarflokki á áhrifasvæði rekstrar | Umhverfismál | ⬤ | |||
GRI 305: 2016 Losun | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 305-1 | Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang1) | ⬤ | 7,8 | |||
GRI 305-2 | Óbein orkulosun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 2) | ⬤ | 7,8 | |||
GRI 305-3 | Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 3) | ⬤ | 7,8 | |||
GRI 305-4 | Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) | ⬤ | 8 | |||
GRI 305-5 | Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL). Auk þess fyrir flugvelli: Fjalla sérstaklega um aðgerðir sbr. ACA | ⬤ | 8,9 | |||
GRI 305-7 | Losun köfnunarefnisoxíðs (NOX), brennisteinsoxíðs (SOX) og önnur veruleg losun lofttegunda | ⬤ | 7,8 | |||
GRI 306: 2016 Frárennsli og úrgangur | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 306-1 | Losun vatns eftir gæðum og áfangastað | ◑ | 7,8 | |||
GRI 306-2 | Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð. Auk þess fyrir flugvelli: Mælst til að gefa upplýsingar um magn úrgangs frá alþjóðaflugi | ⬤ | 8 | |||
GRI 306-3 | Verulegur leki | ⬤ | 8 | |||
GRI 307: 2016 Reglufylgni í umhverfismálum | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 307-1 | Ekki farið að umhverfislögum og reglum | ⬤ | 8 |
Tilvísun | Lýsing | Staðsetning | Upplýsingar | Staða | UNGC | HM |
---|---|---|---|---|---|---|
SAMFÉLAGSMÁL | ||||||
GRI 401: 2016 Atvinna | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 401-1 | Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta | ⬤ | 6 | |||
GRI 401-3 | Foreldraorlof | ⬤ | 6 | |||
GRI 402: 2016 Samband vinnuafls og stjórnenda | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 402-1 | Lágmarks uppsagnarfrestur ef breytingar verða á rekstri | ⬤ | 3 | |||
GRI 403: 2018 Heilsa og öryggi á vinnustað | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 403-1 | Stjórnunarkerfi um heilsu og öryggi á vinnustað | ⬤ | ||||
GRI 403-2 | Auðkenning á hættu, áhættumat og rannsókn atvika | ⬤ | ||||
GRI 403-3 | Heilsa á vinnustað | ⬤ | ||||
GRI 403-4 | Þátttaka starfsmanna, samráð og samskipti um heilsu og öryggi á vinnustað | ⬤ | ||||
GRI 403-5 | Þjálfun starfsmanna varðandi heilsu og öryggi á vinnustað | ⬤ | ||||
GRI 403-6 | Heilsuefling starfsmanna | ⬤ | ||||
GRI 403-7 | Forvarnir og mótvægisaðgerðir vegna áhrifa á heilsu og öryggi á vinnustað tengdum beinum viðskiptasamböndum | ⬤ | ||||
GRI 403-8 | Starfsmenn sem falla undir stjórnunarkerfi heilsu og öryggis á vinnustað | ⬤ | ||||
GRI 403-9 | Vinnutengd slys á fólki | ⬤ | ||||
GRI 404: 2016 Þjálfun og menntun | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 404-1 | Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann | ⬤ | 6 | |||
GRI 404-2 | Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur við breytingar | ⬤ | ||||
GRI 404-3 | Hlutfall starfsmanna sem fær reglulega rýni á frammistöðu og starfsþróun | ◑ | 6 | |||
GRI 405: 2016 Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 405-1 | Fjölbreytileiki stjórna og starfsmanna | ◑ | 6 | |||
GRI 405-2 | Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla | ⬤ | 6 | |||
GRI 406: 2016 Jafnrétti | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 406-1 | Atvik um mismunun og framkvæmdar úrbætur | ⬤ | 6 | |||
GRI 408: 2016 Vinna barna | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 408-1 | Rekstur og birgjar þar sem verulega hætta getur verið á barnaþrælkun | ⬤ | 5 | |||
GRI 409: 2016 Nauðungar- eða skylduvinna | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 409-1 | Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á nauðungar-‐ eða skylduvinnu | ⬤ | 4 | |||
GRI 410: 2016 Starfsvenjur í öryggismálum | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 410-1 | Starfsmenn í öryggisgæslu sem fá þjálfun í stefnu eða verklagsreglum í mannréttindamálum | ⬤ | 1 | |||
GRI 412: 2016 Mat á mannréttindum | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 412-2 | Þjálfun starfsmanna í stefnum eða verklagsreglum um mannréttindi | ⬤ | 1 | |||
GRI 412-3 | Samkomulag og samningar um verulegar fjárfestingar og samningar sem fela í sér mannréttindaákvæði eða hafa verið skimaðir með hliðsjón af mannréttindamálum | ⬤ | 2 | |||
GRI 413: 2016 Nærsamfélag | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 413-1 | Rekstur með virkni í nærsamfélaginu, áhrifamat og þróunaráætlanir | ⬤ | 1 | |||
GRI 413-2 | Rekstur sem hefur umtalsverð, raunveruleg og möguleg neikvæð áhrif á nærsamfélagið | ⬤ | 1 | |||
GRI 418: 2016 Persónuvernd viðskiptavina | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 418-1 | Heildarfjöldi rökstuddra kvartana varðandi brot á persónuvernd og tap á persónulegum gögnum | ⬤ | ||||
GRI 419:2016 Félagshagfræðileg reglufylgni | ||||||
GRI 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | ⬤ | ||||
GRI 103-2 | Stjórnunarnálgunin og þættir hennar | ⬤ | ||||
GRI 103-3 | Mat á stjórnunarnálguninni | ⬤ | ||||
GRI 419-1 | Ekki farið að lögum og reglum á félagslegu og efnahagslegu sviði | Engar sektir hafa verið lagðar á félagið | ⬤ | 7,8,9 |
Tilvísun | Lýsing | Staðsetning | Upplýsingar | Staða | UNGC | HM |
---|---|---|---|---|---|---|
GRI A01 | Heildarfjöldi farþega á ári, brotið niður í innanlands og utanlandsflug, þjóðerni, áfangastað, skiptifarþega og komu/brottfararfarþega | ⬤ | ||||
GRI A02 | Heildarfjöldi flughreyfinga nótt vs. dagur, brotið niður eftir farþegum, vörur, almennt flug og ríkisflug | ⬤ | ||||
GRI A03 | Heildarmagn vöruflutninga | ⬤ | ||||
GRI A04 | Gæði affallsvatns (storm water) m.v. þær reglur sem þar er um | ◑ | ||||
GRI A05 | Loftgæði í samræmi við styrk mengunarvalda í míkrógröm á rúmmetra eða ppm skv. reglum | ⬤ | ||||
GRI A06 | Magn afísingarvökva sem er notaður í rúmmetrum og/eða tonnum | ⬤ | ||||
GRI A07 | Breyting á fjölda og prósentuhlutfalli fólks sem verður fyrir áhrifum frá hávaða vegna búsetu | ⬤ | ||||
GRI A08 | Fjöldi einstaklinga sem hafa þurft að flytja eða orðið fyrir breytingu á efnahagslegri stöðu, sjálfviljug eða þvingað, af völdum rekstraraðila flugvallar eða vegna hans af hálfu stjórnvalda eða annars aðila, og fengið bætur. | Engin slík tilvik tilkynnt | ⬤ | |||
GRI A09 | Heildarfjöldi dýra sem drepast við árekstur per 10.000 flughreyfingar | ⬤ |