ÞÓRSHAFNARFLUGVÖLLUR
Þórshafnarflugvöllur er staðsettur á Langanesi á Norðausturlandi, um þrjá kílómetra norðan við byggðina á Þórshöfn. Flugfélagið Norlandair sinnir áætlunarflugi til og frá Akureyrarflugvelli. Nánari upplýsingar er að finna á vef www.norlandair.is
HAFA SAMBAND
Ef þig vantar nánari upplýsingar um Þórshafnarflugvöll og starfsemi Isavia á flugvellinum bendum við á netfangið isavia@isavia.is.