Flugvellir
Niðurstöður af 0
Engar leitarniðurstöður fundust
Hér má sjá ýmsar upplýsingar um hvað gott er að hafa í huga fyrir flug.
Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir flug til að forðast biðraðir og svo flugfélagið haldi áætlun.
Flugfélögin veita ýmsa séraðstoð fyrir fólk í hjólastól og þau sem þurfa á að halda.
Reglur um farangur í innanlandsflugi eru mismunandi eftir flugfélögum
Í veitingasölunni á efri hæð flugstöðvarinnar geta flugfarþegar notið góðra veitinga í notalegu umhverfi