Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir brottfarartíma til þess að forðast biðraðir og svo flugfélög haldi áætlun.
INNRITUN
Innritun fer fram í flugstöð Egilstaðaflugvallar. Air Icelandair býður upp á netinnritun á Icelandair.is. Við minnum farþega á að hafa ávallt persónuskilríki meðferðis.