Flugfélög geta sótt um þróunar og markaðsstyrki vegna nýrra flugleiða til og frá Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Nánari upplýsingar á vef ráðuneytis iðnaðar og nýsköpunar.
Flugþróunarsjóðurinn
Ríkisstjórn Íslands setti í október 2015 á fót flugþróunarsjóð til að efla nýjar alþjóðlegar flugleiðir til og frá Akureyrarflugvelli og Egilstaðaflugvelli.