
Farþegum sem nota hjólastól og eða önnur hjálpartæki eða þurfa séraðstoð, s.s. barnshafandi konur og börn sem eru ein á ferð, er bent á að hafa samband við sitt flugfélag. Gott er að láta vita af sér fyrirfram til þess að tryggja að þjónustan gangi hratt og vel fyrir sig.