Flugvellir
Niðurstöður af 0
Engar leitarniðurstöður fundust
17.9.2025
Afhending nýrra slökkvibíla fór formlega fram á Reykjavíkurflugvelli í dag þaðan sem þeim verður ekið á fjóra innanlandsflugvelli til notkunar.
15.9.2025
Júlía Guðbjörnsdóttir hefur tekið við starfi öryggis- og gæðastjóra af Vilborgu Magnúsdóttur sem sinnt hefur starfinu síðustu ár hjá Isavia Innanlandsflugvöllum.
2.9.2025
Icelandair mun fljúga fimm sinnum í viku milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði.
21.7.2025
Ár hvert stendur Flugsafn Íslands fyrir glæsilegri flugsýningu þar sem sjá má stór sem smærri loftför, nýjar og eldri flugvélar.
1.7.2025
Hermann Jóhannesson hefur hafið störf sem umdæmisstjóri á Akureyri.
4.6.2025
Um helgina fór fram glæsileg flugsýning á Reykjavíkurflugvelli sem var vel sótt af flugáhugamönnum á öllum aldri.
30.5.2025
Tilgangur viðburðarins er að halda öryggismálum á lofti og minna á þær hættur sem geta skapast af aðskotahlutum á og við flugbrautir.
15.5.2025
Frá 15. maí 2025 verða ný heiti akbrauta tekin í notkun á Reykjavíkurflugvelli sem ætlað er að auka skýrleika og öryggi á vellinum.
14.5.2025
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stendur fyrir viðburðinum þar sem aðildarfélagar fá tækifæri til að kynna sig og styrkja tengsl sín á milli.
23.4.2025
Hjördísi Þórhallsdóttir flugvallarstjóri á Akureyri var í viðtali hjá Kristni Má Unnarssyni fréttamanni á Stöð2 ásamt Ara Fossdal stöðvarstjóra Icelandair um mikilvægi Akureyrarflugvallar.
14.4.2025
Á dögunum var haldin allsherjaræfing á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Tilgangur slíkra æfinga er að æfa viðbragð og fara yfir að allar áætlanir séu fullnægjandi.
28.3.2025
Hópur nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði kom í heimsókn á Reykjavíkurflugvöll í vikunni. Sigrún Björk tók vel á móti hópnum og kynnti fyrirtækið ásamt því að farið var yfir ýmis verkefni sem verið er að vinna að.