Flugvellir
Niðurstöður af 0
Engar leitarniðurstöður fundust
20.10.2025
Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur boðað til verkfallsaðgerða næstu vikuna sem mun hafa áhrif á yfirflug úthafs, flug um Keflavíkurflugvöll og Reykjavíkurflugvöll.
7.10.2025
Umfangsmikil flugslysaæfing fór fram á Reykjavíkurflugvelli um helgina þar sem slysavettvangur var settur upp til að líkja eftir aðstæðum sem upp geta komið.
3.10.2025
Laugardaginn 4. október næstkomandi, milli kl. 12 og 16, verður haldin umfangsmikilli flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli.
26.9.2025
Um 75 manns tóku þátt í reglubundinni flugslysaæfingu sem haldin var á Þórshafnarflugvelli en slíkar æfingar eru haldnar á þriggja ti fjögurra ára fresti á áætlunarflugvöllum landsins.
17.9.2025
Afhending nýrra slökkvibíla fór formlega fram á Reykjavíkurflugvelli í dag þaðan sem þeim verður ekið á fjóra innanlandsflugvelli til notkunar.
15.9.2025
Júlía Guðbjörnsdóttir hefur tekið við starfi öryggis- og gæðastjóra af Vilborgu Magnúsdóttur sem sinnt hefur starfinu síðustu ár hjá Isavia Innanlandsflugvöllum.
2.9.2025
Icelandair mun fljúga fimm sinnum í viku milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði.
21.7.2025
Ár hvert stendur Flugsafn Íslands fyrir glæsilegri flugsýningu þar sem sjá má stór sem smærri loftför, nýjar og eldri flugvélar.
1.7.2025
Hermann Jóhannesson hefur hafið störf sem umdæmisstjóri á Akureyri.
4.6.2025
Um helgina fór fram glæsileg flugsýning á Reykjavíkurflugvelli sem var vel sótt af flugáhugamönnum á öllum aldri.
30.5.2025
Tilgangur viðburðarins er að halda öryggismálum á lofti og minna á þær hættur sem geta skapast af aðskotahlutum á og við flugbrautir.
15.5.2025
Frá 15. maí 2025 verða ný heiti akbrauta tekin í notkun á Reykjavíkurflugvelli sem ætlað er að auka skýrleika og öryggi á vellinum.